Reynslusaga
Facebook
Twitter
LinkedIn
Pinterest
Email

Umsögn um lesblindunámskeið.

Lesblindunámskeiðið hjá Guðrúnu Benediktsdóttur hjálpaði syni mínum við að verða loksins læs. Við vorum búin að ströggla við það í fimm vetur að læra stafrófið og reyna að hljóða okkur í gegnum stafina en það kom ekki fyrr en með þessari aðferð sem hún kenndi okkur. Ég get ekki þakkað henni nógu vel. Að námskeiði loknu var hann farinn að geta lesið öruggar sjálfur og kennarinn hans sagðist sjá stórstíg stökk hjá honum. Hann las tvær fleiri línur á síðasta lestrarprófi. En svo hefur þetta einnig aðstoðað hann við að fá meira sjálfsöryggi og er það ekki síður mikilvægt þegar maður er 11 ára.

Bestu þakkir

Sigurlín H. Kjartansdóttir
Sálfræðingur